Garðyrkjubændur og stóriðjurafmagn

Stöð 2 fjallaði um málið í kvöldfréttum í gær og þar er talað um fyrirspurn SIJ á Alþingi um málið í gær en ég get ekki séð að vakið hafi verið máls á þessu þar síðan 19. maí sl. og þá í óundirbúnum fyrirspurnatíma.... Kannski er þetta bara árátta fréttamanna að allar fréttir þurfi að flytja af því sem gerðist síðast í gær, eins og til að afsaka hvað seint umfjöllunin kemur í sjónvarpsfréttum... Hvað skiptir það máli ef umfjöllunin er vönduð?

Sjá annars þetta og þetta.

ps Og það er enginn flokkur á mbl.is sem heitir raforkumál eða auðlindamál eða neitt slíkt enda snertir allt er varðar raforku óhjákvæmilega umhverfið... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Það er óþolandi hversu umhverfið, heimilin og fyritækin(garðyrkjubændur) þurfa að taka á sig skelli til að álverin geti starfað með sem minnstu raski. Hrein niðurgreiðsla á sér stað

Varðandi síðustu færslu um Þjóðaratkvæðagreiðslu og opna umræðu, Þá væri gaman að taka stjórnarandstöðuna á orðinu og opna gögn orkufyritækjana og samninga þeirra við álfyritækin.

Andrés Kristjánsson, 28.6.2009 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband