Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Ţögnin langa...

Eftir ár á Moggablogginu (2008-2009) - löng ţögn - rofin í Bloggheimum fyrst (2010-2011), á Smugublogginu svo (2011-2013) ; Sjá t.d. vefsafn.is.


Sérhagsmunablađ Davíđs, oj bara...

Pólitíkusar hafa ekkert ađ gera sem seđlabankastjórar, hvađ ţá ritstjórar dagblađs !

Ég tek undir međ Ţóru Kristínu, sem ég sé mikiđ eftir:

Ţađ er virkilega orđin spurning hvort blađamennska á Íslandi sé mönnum bjóđandi".

Skari sýndi fullkomlega vanţekkingu sína á hlutverki fjölmiđla í lýđrćđisríki í Kastljósi. Hann kann bara á ţađ hvernig fjölmiđlar verđa (mis)notađir í ţágu einhvers eđa einhverra. Blađiđ hefur skođun...

Blađamennska

Blađamennska er göfugt fag sem er lýđrćđinu sérlega mikilvćgt. Fjölmiđlum er hvorki ćtlađ ađ drottna né ađ ţjóna sérhagsmunum. Skyldur blađamanna eru ríkar : ţeirra er ađ upplýsa og ađ veita ađhald. Fagmennskan er faginu mikilvćg. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ hvergi í lýđrćđisríkjum tíđkist ţađ sem nú hefur gerst í íslenskum blađaheimi. Fáheyrđ firra.

Hver sjálfum sér nćstur?

Einkennilegt ađ ađrir blađamenn á Mogga skuli ekki segja upp til varnar faginu, til stuđnings brottrekinna félaga, í mótmćlaskyni viđ hreinsunina á blađinu og ráđningu Davíđs. Viđ höfđum ţörf fyrir annađ, ţörf fyrir fjölmiđla sem er treystandi. Ţađ hafđi rofađ til og fjölmiđlar loks vaknađ upp til hlutverks síns á erfiđum tímum. Međ ráđningu Davíđs er ástandiđ í fjölmiđlamálum horfiđ 30 ár aftur í tímann, skurđgrafahernađ. Á fjölmiđlum á ekki ađ vera neitt kverkatak, hvorki pólitískt né annađ. Blađamennska snýst um annađ og meira. 

Ţrengt ađ frjálsri og faglegri blađamennsku".

 

Örlög Moggans

"Ritstjórinn á Morgunblađinu, Ólafur Stephensen, hefur látiđ af störfum sökum ţess ađ skođanafrelsi og tjáningarfrelsi er nýjum eigendum blađsins ekki ađ skapi."

Mogginn hafđi reynt um nokkurt skeiđ ađ verđa alvörudagblađ en nú er trúverđugleikinn horfinn. Tvćr spurningar vakna : Ţurftu ţeir ađ reka 40 manns til ađ borga ritstjórunum kaup? Og fyrst ţeir voru svo vitlausir ađ reka m.a. ţá bestu, vaknar hin spurningin :

Hvert fer Ţóra Kristín ? 

 

Kveđja.

Um 35 ţúsund flettingar á árinu og hér lćt ég stađar nema.

Ţakka samfylgdina!


mbl.is Davíđ og Haraldur ritstjórar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

...neeeeeeeeeeeeeeei...

... ţađ vćri dauđadómur...
mbl.is Ekki búiđ ađ ráđa nýjan ritstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ sundlar sumum viđ órólega myndavél

eins og hún er ţegar ráđherrarnir eru myndađir ... klipping er enn međ ágćtum og myndirnar skemmtilegar ađ öđru leyti. Betur má ef duga skal ;)
mbl.is Skattahćkkanir úr ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki sátt viđ myndatökuna

Hún er ágeng. Undarlegar nćrmyndir. Vantar virđingu fyrir myndefninu.
mbl.is Ekki ríkisábyrgđ á leynisamning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţarf ađ taka mér blogghlé

Ef ég mćtti koma međ ţrjár tillögur fyrir hlé: ađ fjölmiđlar vísi beint í mál á alţingisvefnum í lok ţingfrétta í vefútgáfum blađanna, ađ til verđi Útvarp Alţingi og ađ fjölmiđlar leiti á jákvćđ miđ eftir bestu getu, ţó ekki vćri nema í bland...

Ţađ er ţreytandi til lengdar ađ vera í vandrćđum og heyra til viđbótar um vandrćđi og frekari spár um vandrćđi... blogggjammiđ bćtir yfirleitt gráu ofan á svart og virkar stundum eins og hver sletti sínum blautu tuskum af sérstakri áfergju. Mćli međ kermit til ađ bćta bragđiđ. Honum tekst oft vel til. Lengir hláturinn ekki lífiđ?

Óska vinstristjórninni velfarnađar. Sé eftir Kolbrúnu en fegin ađ utanţingsráđherrarnir verđa áfram o.s.frv. Vona ađ fjölmiđlar standi sig í stykkinu og ađ stjórnarandstađan verđi uppbyggileg. Viđ syndum jú öll í súpunni og ţurfum öll sem eitt í skjól upp á brún...

Gaman annars ađ hlusta á klára konu :)


Meiri dellan

Ţeir hafa jú haft frelsi til ađ bulla út í eitt árum saman... ţađ er ekki fyrr en allt hrynur ađ ţeir vakna...
mbl.is Íslenskir fjölmiđlar njóta mest frelsis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tímasetningin

Í fréttatilkynningu FME sem hér er birt er setningin "Hlutverk Fjármálaeftirlitsins er ađ fylgjast međ ţví ađ starfsemi eftirlitsskyldra ađila sé í samrćmi viđ lög og reglur og ađ öđru leyti í samrćmi viđ eđlilega og heilbrigđa viđskiptahćtti." Máliđ er ađ ţađ eru nokkrar efasemdir um ađ FME hafi fyllilega sinnt ţví hlutverki í gegnum árin...

Nokkru áđur en nýr forstjóri FME er skipađur fer eftirlitiđ í ađgerđir... gegn blađamönnum sem birtu greinar ýmist 23. nóvember 2008, 7. eđa 14. mars 2009. Ţetta vekur eđlilega athygli og nokkra hneykslan. Leitađ er til ráđherra um skýringar : Viđskiptaráđherra vill skera blađamenn úr snörunni.

Sama dag berast fréttir frá rannsóknarnefnd Alţingis, sjá ruv.is og á visir.is. Samkvćmt vef nefndarinnar er ţó tekiđ fram (til hvers?) ađ ađeins tveir fjölmiđlar hafi mćtt á blađamannafund hjá ţeim, Morgunblađiđ og Stöđ 2. Ađrir fjölmiđlar hljóta ţá ađ hafa látiđ sér minnisblađiđ á vefnum duga en var ţađ ekki sett ţar fyrir fjölmiđla sem alla ađra?

Fréttir hjá ríkisstjórninni.

Fréttir hjá FME.

Fréttir hjá sérstökum saksóknara.

En hvađ er ađ frétta af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra ?


mbl.is FME telur umrćđu ómálefnalega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Upplýsingalög í ţágu almennings

- Lög um prentrétt 57/1956 (lögunum hefur veriđ breytt sjö sinnum alls: 1990, ţrisvar 1991, 1993, 1998 og 2008)
- Útvarpslög 53/2000
- Bann viđ fjárhagslegum stuđningi erlendra ađila viđ íslenska stjórnmálaflokka 62/1978
- Upplýsingalög 50/1996, sem taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga, tóku gildi 1. janúar 1997
- Lög um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga 77/2000
- Lög um upplýsingarétt um umhverfismál 23/2006
- Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóđenda og um upplýsingaskyldu ţeirra 162/2006, tóku gildi 1. janúar 2007
- Stjórnsýslulög 37/1993
- Lög um umbođsmann Alţingis 85/1997

- Opinn fundur allsherjarnefndar međ umbođsmanni Alţingis 24. nóvember 2009

Upplýsingalög í ţágu almennings pdf-skjal (vandađur bćklingur frá forsćtisráđuneytinu, 2007).


Til hamingju Ţóra Kristín !

Frábćrt og fullkomlega verđskuldađ. Ég á mér mörg uppáhaldsfréttaskot og eru ţau ekki endilega ţau sömu og valin eru (af blađinu?) en ţađ er synd ađ hafa ekki ađgang ađ ţeim öllum. Tilvaliđ kennsluefni í íslensku og menningu á umrótatímum.

Fréttaskotin eru kćrkomin nýjung sem hefur bćtt umfjöllun á fjölmiđlum almennt og fćrt hana út međal fólks og um leiđ einokar ţekkt fólk ekki lengur allar fréttir. Fréttaskotin tilheyra ţó netheimum og ná ţar međ ekki til ţeirra sem eru utan ţeirra, ţví miđur.

Greinarnar um hitamál síđustu tíma, virkjanir, eftir Önund Pál og RAX eru meiriháttar og vel til fundiđ ađ gefa ađgang ađ fegurđinni á netinu.

Ég hef ţví miđur ekki séđ eđa heyrt umfjallanir SME en til hamingju!


mbl.is Ţóra Kristín blađamađur ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband