Fćrsluflokkur: Tónlist

Maurice Jarre er látinn

Hann samdi m.a. tónlist viđ myndir David Lean (Lawrence of Arabia 1962, Doctor Zhivago 1965, Passage to India 1984) og fékk Óskar fyrir allar ţrjár. Jútúbiđ sýnir frá tónleikum til heiđurs minningu David Lean sem lést 1991. Maurice Jarre samdi tónlist viđ einar 150 kvikmyndir, ţar á međal mynd René Clément 1966 : Paris brűle-t-il ?

Maurice Jarre 12. febrúar sl. á kvikmyndahátíđinni í Berlín (84 ára ađ aldri !).


Alain Bashung látinn

Franski söngvarinn Alain Bashung lést í gćr 61 árs ađ aldri.

Viđ úrval Libération mćtti bćta Gaby oh ! Gaby (1981) og Martine boude (1982, sem ég finn ekki á netinu...) eđa Osez Joséphine (1991). Myndbandiđ Osez Joséphine er eftir Jean-Baptiste Mondino sem gerđi myndband Bjarkar Violently happy, fáeinum árum seinna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband