Fćrsluflokkur: Samgöngur

Mikil óánćgja međ menntastefnu franskra stjórnvalda

Ekkert lát er á mótmćlum í frönskum skólum. Sérstaklega er ţrengt ađ háskólum og verđa mótmćlin sífellt fjölbreyttari : kennslan fćrist út úr háskólum út í ţjóđfélagiđ međ fyrirlestrum og öđrum uppákomum á torgum víđs vegar í borgum landsins. Latínan á leikhústorginu, sagnfrćđin á lýđveldistorginu o.s.frv. Grasflatir viđ háskólabyggingar breytast í kirkjugarđa ţar sem grafskriftir minna á rangar áherslur stjórnvalda í menntamálum.

Síđastliđinn fimmtudag var enn gengiđ gegn stefnu menntayfirvalda í háskólamálum og ţá sigu t.d. tveir niđur kastalamúrinn í Caen međ mótmćlaborđa sem var fastnegldur í allra augsýn : http://picasaweb.google.fr/Jacques.Tranier/Manifestation50309_leCortege#5310436226370383474

Ég fyrir mitt leyti get ekki annađ en dáđst ađ frönsku mótorhjólalöggunum sem á sínum gćđahjólum (BMW) verja mótmćlendur fyrir umferđ af mikilli leikni, međ ţví ađ stýra eđa stöđva umferđ eftir ţví sem viđ á, međan mótmćlagöngur kennara og nemenda ţrćđa sig um strćtin.

Nćstkomandi miđvikudag 11. mars loka flestir ef ekki allir skólar í Frakklandi, allt frá leikskólum til háskóla, og mótmćlt verđur um allt land.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband