Helgavíkurvitleysan, seðlabankahægindastóllinn og fjármál tveggja flokka

Fjölmiðlarnir eru farnir að vinna mun betur og fréttirnar eru áhugaverðari enda ekki eftir pöntun.

Fagmenn stýri Fjármálaeftirlitinu og Seðlabankanum (ruv.is 10.1.09)

Helgavíkurvitleysan:

Að rasa um ráð fram (visir.is 10.1.09)

Alþingi krefjist svara (smugan.is 5.1.09)

Gjörnýtingarstefnan allt að drepa (visir.is 9.1.09)

Fjármál flokkanna:

9. grein laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra nr. 162/2006 sem tóku gildi 1. janúar 2007:

Upplýsingaskylda um reikninga stjórnmálasamtaka.

"Stjórnmálasamtök skulu árlega skila Ríkisendurskoðun reikningum sínum, sbr. 8. gr., árituðum af endurskoðendum. Ríkisendurskoðun skal í kjölfarið birta útdrátt úr ársreikningi stjórnmálasamtaka með samræmdum hætti. Þar skal greina a.m.k. heildartekjur og heildargjöld. Þá skal flokka tekjur eftir uppruna, þannig að greint sé á milli ríkisframlags, framlaga frá sveitarfélögum, framlaga frá lögaðilum, félagsgjalda og framlaga frá einstaklingum, ásamt helstu stærðum í efnahagsreikningi. Greina skal sérstaklega alla móttekna afslætti frá markaðsverði. Birta skal nöfn allra lögaðila sem veita framlög til stjórnmálastarfsemi."

xD og xB draga lappirnar (visir.is 8.1.09)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband