5.9.2009 | 08:36
Skemmtilegt og fjölbreytnin að aukast með góðu fólki
... en hvernig væri að breyta íslenskum bíóum í kvikmyndahátíð árið um kring? Ekki bara frumsýningar með boðsgestum og kvikmyndahátíðir stundum heldur alvörubíó árið um kring með góðu úrvali, ekki bara verðlaunamyndir. Sleppa sælgætis(græðgis)hléum en selja eingöngu FYRIR sýningu. Eða þá að bjóða upp á hlébíó með kók og sælgæti og amerískri mynd annars vegar og skemmtilega hlélaus bíó með kvikmyndum annars staðar frá hins vegar. Auglýsa öðruvísi og lækka verðið. Breyta bíómenningunni almennilega. Alvörubíó. Róttæka breytingu takk.
Vesturport í bíó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.