Sjálfstæðismenn hafa aldrei viljað þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt eða neitt

... hví núna?
mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað meinarðu? Af því að Sjálfstæðismenn hafa ekki talið þörf á því fyrr en núna, þýðir það þá að vinstri minn ætli allt í einu að fara bakka með þennann lýðræðislega rétt sem þau hafa haldið svo statt og stöðugt fram hingað til að eiga að nota þegar við erum að leggja framtíð okkar allra að veði marga áratugi fram í tímann? Þar að auki eru það ekki Sjálfstæðismenn sem eru að leggja þessa tillögu fram heldur Framsóknarmenn og Borgarahreyfingin.

Fjóla (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 23:40

2 Smámynd: GRÆNA LOPPAN

Það er rétt hjá þér að Framsóknarmaður flytur tillöguna og að meðflutningsmenn eru allir þingmenn Borgarahreyfingarinnar og Framsóknar. Einn meðflutningsmanna er varamaður varaformanns Borgarahreyfingarinnar.

Bankarnir voru einkavæddir (fyrir hvað 20 milljarða?) og gagnslaus forstjóri Fjármálaeftirlitsins ráðinn fyrir háar upphæðir, nú og afdala pólitíkus sem seðlabankastjóri sömuleiðis. Gjörningarnir eru Íslendingum dýrt spaug og eflaust afleiðingar af langvarandi spillingarblindu í skjóli langrar stjórnarsetu sömu flokka. Framsóknarflokkurinn var annar þeirra flokka.

GRÆNA LOPPAN, 27.6.2009 kl. 09:36

3 Smámynd: GRÆNA LOPPAN

En sjálfstæðismenn eru allt í einu orðnir sérstakir áhugamenn um þjóðaratkvæðagreiðslur ef marka má 1. umræðu á Alþingi um þingsályktunartillögu Borgararhreyfingarinnar þar að lútandi.

GRÆNA LOPPAN, 28.6.2009 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband