17.4.2009 | 23:10
Sorglegur gjörningur
Mér er um megn að skilja svona vinnubrögð.
Hverjir sögðu já? 20 þingmenn Sjálfstæðisflokksins, 11 þingmenn Samfylkingarinnar, 4 þingmenn Framsóknarflokksins, 2 þingmenn Frjálslynda flokksins og 1 þingmaður utan flokka á þingi. Aðrir voru fjarstaddir (13) eða í leyfi (2).
Hverjir sögðu nei eða sátu hjá? 8 þingmenn Vinstri Grænna og 1 þingmaður Samfylkingarinnar sögðu nei. Til viðbótar sat einn þingmaður Samfylkingarinnar hjá (í mótmælaskyni).
Lög um Helguvíkurálver samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt 20.4.2009 kl. 22:14 | Facebook
Athugasemdir
Hvað ER þetta fólk að hugsa? Ég vissi að Össur væri allragagn - en að svona margir styddu þessa bévaða endaleysu. Ál-klikkunin er - ein og sér - að setja okkur á hausinn. Tala ekki einu sinni um náttúruspjalla-þáttinn - þó hann sé grátlegur.
Hlédís, 17.4.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.