11.4.2009 | 13:35
Skoðanakannanir í boði...
...hvers?
Mætti íhuga tímasetninguna (bíður seinni umræðu á Alþingi), þrýstihópana (fjöldamargir) og yfirleitt framkvæmd skoðanakannana á færibandi: skoðanakönnunin kemur hér með síðbúið veganesti Helgavíkurmálsins á Reykjanesi, skilaboðin eru : fólkið almennt vill þetta ! Þar með er afsökunin komin í miðjum klíðum en á réttu augnabliki og þrýstnir hagsmunaaðilar geta bitið ánægðir í skottið á sér. Það hugsar enginn öðruvísi en þeir - enginn, aldrei, öðruvísi en í þögn
Hvað segja umsagnaraðilar sem svöruðu til iðnaðarnefndar Alþingis varðandi útsöluna? Aðgangur er veittur að erindum þegar nefnd hefur tekið þau fyrir á fundi.
Hvað segja umsagnaraðilar sem svöruðu til umhverfisnefndar Alþingis varðandi leyfilegt mengunarþol Íslendinga? Aðgangur er veittur að erindum þegar nefnd hefur tekið þau fyrir á fundi.
Meirihluti vill álver í Helguvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt 13.4.2009 kl. 08:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.