Hvetjendur... til dáða

Væri ekki nær að kalla stúdentana hvetjendur fremur en mótmælendur? Þeir eru að minna á sig og fyrri kröfur. Þeir geta varla kallast mótmælendur fyrst að þeir hvetja til þess að kröfum þeirra verði mætt.

Kannski erum við svo ung í bransanum að það vantar orð... mótmælendur, kröfuganga, mótmælaspjöld, kröfuspjöld... og búið. Það þarf að finna ný orð því gróskan er svo mikil. Ekkert nema gleði yfir nýju tjáningarfrelsi!
mbl.is Mótmælt við stjórnarmyndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð hugmynd hjá þér.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband