29.1.2009 | 17:49
Hvetjendur... til dáða
Væri ekki nær að kalla stúdentana hvetjendur fremur en mótmælendur? Þeir eru að minna á sig og fyrri kröfur. Þeir geta varla kallast mótmælendur fyrst að þeir hvetja til þess að kröfum þeirra verði mætt.
Kannski erum við svo ung í bransanum að það vantar orð... mótmælendur, kröfuganga, mótmælaspjöld, kröfuspjöld... og búið. Það þarf að finna ný orð því gróskan er svo mikil. Ekkert nema gleði yfir nýju tjáningarfrelsi!Mótmælt við stjórnarmyndun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:58 | Facebook
Athugasemdir
Góð hugmynd hjá þér.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.