Miriam Makeba er látin

Það er nokkuð undarlegt að lesa á ruv.is að "Suður-afríska söngkonan Miriam Makeba heldur tónleika á Listahátíð í Reykjavík 20. maí nk." á http://dagskra.ruv.is/ras1/?file=1470 því hún varð bráðkvödd á Ítalíu 10. nóvember sl.

Þegar nánar er að gáð eru þættirnir um söngkonuna eftir þá frábæru dagskrárgerðarkonu Sigríði Stephensen frá 2006 en fyrsti þátturinn af þremur verður endurtekinn mánudaginn 8. desember nk.

Það mætti kannski leiðrétta þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband