Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
14.6.2009 | 17:32
Flestir telja kosningaúrslitin fölsuð...
... nema mbl.is
Mikið um fagnaðarlæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.6.2009 | 16:07
Normandí
Innrás bandamanna í Normandí: eitt kort, annað kort.
Caen, þar sem Obama snæddi hádegisverð í dag, var að mestu lögð í rúst í loftárás bandamanna 7. júlí 1944 eftir árangurslausar tilraunir þeirra til að sigra nasista án þess að ráðast á sjálfa borgina. Háskólabókasafnið og háskólinn, sem stofnaður var 1432, brunnu til kaldra kola.
Síðan hefur verið byggður nýr og hefur íslenska verið kennd við skólann allt frá árinu 1961.
Innrásin breytti gangi sögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)