24.9.2009 | 05:29
1. apríl
Fyrirsagnafyllerí á mbl.is og á visir.is þó er ekkert það í fréttunum sem réttlætir kóun þessara fyrirsagna við eitt ákveðið verkefni og einn ákveðinn aðila, sem vill öllu ráða hér á landi...
Bjartsýnn á framhaldið á Bakka
Jón Hákon skrifar : "Bergur [Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings] vildi ekki segja hvort hann hefði fengið skýr svör frá ráðherra um framhaldið en segir að verið sé að vinna að þessum málum og áfram verði unnið á næstu dögum. Ég er bara svona þokkalega bjartur á að ágætis lausn finnist í þessu öllu saman," segir Bergur í samtali við Vísi. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið að svo stöddu."
Það er ruv.is sem kemur með kjarnann í fyrirsögn:
Neita að gefa upp hvað stendur til
Góður fundur um Bakkaálver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.