Vergar blóðsugur

Álrisarnir ganga á lagið og færa skuldir yfir á dótturfélögin á Íslandi til að borga sem minnst: gesturinn sest upp, býður í partí og étur okkur út á gaddinn. Skuldir dótturfélaganna virðast beinlínis vera 40 % af vergri landsframleiðslu (VLF), samkvæmt forsíðufrétt Fréttablaðsins. Bitinn stendur í hálsi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og skapar okkur enn verra ástand. Hvernig væri að kenna þessum álrisum mannasiði og vísa þessum skuldum dótturfélaganna til föðurhúsanna? Fríðindin enn og aftur á kostnað okkar. Kunna íslenskir forstjórar þessara dótturfélaga ekki að skammast sín...
mbl.is Lítil arðsemi af orkuvinnslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband