29.3.2009 | 22:20
Maurice Jarre er látinn
Hann samdi m.a. tónlist við myndir David Lean (Lawrence of Arabia 1962, Doctor Zhivago 1965, Passage to India 1984) og fékk Óskar fyrir allar þrjár. Jútúbið sýnir frá tónleikum til heiðurs minningu David Lean sem lést 1991. Maurice Jarre samdi tónlist við einar 150 kvikmyndir, þar á meðal mynd René Clément 1966 : Paris brûle-t-il ?
Maurice Jarre 12. febrúar sl. á kvikmyndahátíðinni í Berlín (84 ára að aldri !).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.