Geir hefur enn ekki beðist afsökunar, Davíð ekki heldur

"Engin þeirra mistaka sem hér hafa verið nefnd má rekja til stefnu flokksins. Grunngildi Sjálfstæðisflokksins brugðust ekki, heldur fólk." Endurreisn atvinnulífsins, bls. 29. Spurningin er hvaða fólk?

Hundurinn er alla vega saklaus.


mbl.is Afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alveg sammála, óþarfi fyrir mbl að afsaka sig í bak og fyrir... nema auðvitað að mbl hefur verið blindrahundur sjálfstæðisflokksins,

sem minnir mig á það, mér fannst fréttin í gær ágæt, nema ég hefði viljað styttri geir kafla og lengri kafla um blindrahundinn geðprúða.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 12:05

2 identicon

Nei kæri Gullvagn, passaðu þig nú! Þú mátt ekki fara að móðga kæra félaga Þóru Kristínu!! Hún á eftir að verða alveg miður sín þegar hún les þetta, eftir alla vinnuna sem hún og Halla Gunnarsdóttir aðstoðarmaður Ömma hafa lagt í að tryggja rækilega vinstri slagsíðuna á þessu fyrrum málgagni íhaldsins.

Ussususs, svona gera menn ekki!

GG (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband