27.2.2009 | 22:00
Umhverfisráðherrar vinsælustu ráðherrarnir?
Alveg merkilegt hvað Íslendingar eru ónæmir fyrir íslenskri náttúru, þeir vilja jú hafa hana stórfenglega þegar þeir ferðast um landið en fórna henni án þess að hika ef einhverjum kallastörfum er lofað... Verktakafyrirtæki og orkufyrirtæki skreyta sig með fallegum náttúrumyndum, ferðaiðnaðurinn einnig og þjóðsöngurinn í ríkissjónvarpinu líka...
Þórunn er önnur af tveimur þingkonum Samfylkingar sem greiddu atkvæði gegn Kárahnjúkavirkjun og álverinu í Reyðarfirði á eldfimum tímum, hin var Rannveig Guðmundsdóttir. Kann vel við þær.
Þórunn stefnir að forystusæti í Kraganum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.