27.2.2009 | 21:42
Til hamingju með...
... að lífríki Ísafjarðardjúps skuli rannsakað og það án þess að rannsóknirnar séu borgaðar af hagsmunaaðilum, sem ætla sér eitthvað ákveðið, samkvæmt formúlunni: rannsaka fyrst og eyðileggja svo. Mætti vera meira um óháða vísindastyrki, en hvaðan annars kemur hann?
Lífríki Ísafjarðardjúps kannað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt 28.2.2009 kl. 08:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.