26.2.2009 | 21:16
Hinn sólríki maídagur Björgvins G.
Mikið erum við heppin að þingmaður þessi er ekki lengur við völd...
Ráðherrarnir voru tveir, fyrrverandi viðskiptaráðherra (Samfylkingar) og fyrrverandi fjármálaráðherra (Sjálfstæðisflokks) sem tóku fyrstu skóflustunguna í Helguvík 6. júní 2008 að enn einni álbræðslunni þótt hún hefði hvorki fengið starfsleyfi né losunarheimildir... og sætti þess utan stjórnsýslukæru vegna útgáfu byggingarleyfis, að ekki sé talað um orkuna...
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.