21.2.2009 | 09:58
Minnisvarði Einars K.
Á alþingi í dag er meirihluti FYRIR hvalveiðum og því erfitt um vik að lagakrókafræðum slepptum, sjá: Kvalræði sjávarútvegsráðherra.
Þingskjal 528 frá 11. febrúar 2009 um Veiðar á hrefnu og langreyði sem Einar K. nokkur er fyrsti flutningsmaður að og hefur legið sem hótun í loftinu:
Flutningsmennirnir 33 eru þessir:
Einar K. Guðfinnsson, Jón Gunnarsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Árni Johnsen, Árni M. Mathiesen, Ásta Möller, Birgir Ármannsson, Birkir J. Jónsson, Bjarni Benediktsson, Björk Guðjónsdóttir, Björn Bjarnason, Eygló Harðardóttir, Geir H. Haarde, Grétar Mar Jónsson, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Helga Sigrún Harðardóttir, Herdís Þórðardóttir, Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Magnússon, Kjartan Ólafsson, Kristinn H. Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Magnús Stefánsson, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Siv Friðleifsdóttir, Sturla Böðvarsson, Valgerður Sverrisdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Segir fjölda starfa tapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Athugasemdir
Einar getur verið stoltur af þessum minnisvarða sínum. Það eina sem má gagnrýna hann fyrir er að fjöldi veiddra dýra hefði átt að vera miklu meiri. Bæði hvað varðar hrefnu og langreyð.
Jakob Falur Kristinsson, 21.2.2009 kl. 10:20
Einar K. hefur lengi verið talsmaður hvalveiða og beindi hann fyrirspurn t.d. árið 1994 um hvalveiðar til sjávarútvegsráðherra.
Þetta er bara spurning um hverjir hagnist á veiðunum (langreyðin er jú aðeins fyrir fyrirtæki eins manns...) og hvort veiðarnar kunni þegar upp er staðið skaða aðrar atvinnugreinar ef ekki þjóðarhagsmuni.
Græna loppan (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.