17.2.2009 | 13:15
Sýnið reisn og hættið án tafar
... það væri það eina rétta.
"Seðlabankinn hlýtur að undrast þann stutta frest sem honum er veittur til að vinna umsögn sína." (hm! fylgjast mennirnir ekki með...)
"Engar vísbendingar eru í greinargerð eða framsögu forsætisráðherra með frumvarpinu um að síðustu áratugi hafi ekki verið staðið faglega að ákvörðunum við stjórn bankans." (hm! allt í góðu lagi sem sagt?)
"Því eru engin efni til að auglýst verði að nýju í starf bankastjóra enda er þar einungis um að ræða núverandi starf formanns bankastjórnar/aðalbankastjóra." (hm! Eiríki Guðnasyni fórnað á altari Davíðs...)
Ekkert drama í viðskiptanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.