15.2.2009 | 17:10
Hann vill... skal honum leyfast?
Útflutningur hvalafurða (fyrirspurn til munnlegs svars þann 5. og umræður óvenjufljótt eða þann 11.). Eins og sést á alþingisvefnum tók Einar K. ekki til máls.
Getur verið að eftirfarandi setning reglugerðar Einars K. sé sérstaklega hönnuð fyrir kallinn : "Eingöngu þeim skipum sem sérútbúin eru til veiða á stórhvölum er heimilt að taka þátt í veiðum á langreyði árin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013." Og að hrefnurnar séu fyrir hina?
"Samkvæmt samantekt [pdf-skjal á ensku] sem Þorsteinn Siglaugsson gerði árið 2007 fyrir IFAW og Náttúruverndarsamtök Íslands, hafa íslensk stjórnvöld lagt til hundruði milljóna króna af almannafé í það vonlausa verkefni að endurreisa hvalveiðar líkt og þær voru stundaðar hér á landi fyrir árið 1986. Þá er ótalin gríðarleg vinna sendifulltrúa Íslands á alþjóðavettvangi sem jafnan fara bónleiðir til búðar." Frá Náttúruverndarsamtökum Íslands.
Hvalveiðiskoðun er atvinnugrein á Íslandi sjá t.d.
Sendiherrar mótmæla hvalveiðum
Segir tölur um flutningskostnað á frystum hvalaafurðum fráleitar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Athugasemdir
Waaaaaaaaaaaaaaaa....
Af hverju fæ ég ekki leyfi, ég á veiðistong, meirasegja laxa Waaaaaa
Heyri ég í veggjatítlu?? Nei, ekki orði nógu dimmt.
Björn Jónsson, 15.2.2009 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.