Þökk sé þjóðinni fyrir að þegja ekki

20. janúar 2009 var sögulegur dagur á Íslandi ef ekki í heimi öllum vegna... embættistöku Obama þann sama dag.

Þing kom saman að nýju eftir jólahlé og mörkuðu mótmælin við það tækifæri og dagana þar á eftir tímamót. Mótmælin áttu sér langan aðdraganda því þá hafði verið mótmælt á Austurvelli 16 laugardaga og haldnir átta borgarafundir, að ógleymdum mótmælum víðar um landið. Mikil og farsæl gróska sem enn er bráðlifandi í þjóðfélaginu. Þjóðarvakning.


mbl.is Flestir vildu kosningum flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband