Norðmenn hafa selt hlut sinn í Rio Tinto

Samkvæmt Survival hafa Norðmenn selt hlut sinn í fyrirtækinu vegna miður skemmtilegrar námuvinnslu, svo ekki sé meira sagt,  í Grasberg í Papúu í Indónesíu.
mbl.is Rio Tinto dregur saman seglin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, Rio Tinto hafa verið kallaðir "the most ruthless corporation in the world" af breska þinginu hvorki meira né minna, og meðal þess sem þessir viðskiptafélagar okkar íslendinga hafa gert í gegnum tíðina er að koma af stað blóðugri byltingu til að fá hagstæðari lög um lámarkslaun, og drepa þúsundir með því að dumpa úrgangi frá iðnaði fyrirtækisinns beint út í ár sem voru notaðar sem drykkjarvatn og fleira af mörgum frumbyggjaætbálkum í papa new guinnie 

Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband