Færsluflokkur: Fjölmiðlar
18.2.2009 | 09:16
Takk !
Þetta var nákvæmlega það sem löngun mín stóð til, að sjá og lesa gæðavinnu í blaðamennsku.
Sjá: Fréttaskot Þóru Krisínar eðall
Ég skora á DV og visir.is og Mannlíf að gera slíkt hið sama. Kannski erfiðara fyrir Bylgjuna og Spegilinn á Rás 1.
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna
Tilnefningar Morgunblaðsins á mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)