Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Hátt hlutfall kennara viđ háskólana eru stundakennarar. Fastráđnir stundakennarar viđ Háskóla Íslands urđu adjunktar um áriđ en kenna alltaf jafnmikiđ. Háskólastarf snýst um rannsóknir og kennslu. Besta leiđin til ađ halda adjunktum á mottunni er kennslan sem er mest hjá ţeim en minnst hjá prófessorum.
Máliđ er ađ kennarar vinna ekki bara á virkum dögum. Vegna kennslunnar verđa virkir dagar ekki nýttir til rannsókna né helgar og frí til hvíldar ef stunda skal rannsóknir og skrif. Jafnvel ţótt rannsóknir adjunkta séu ekki metnar til launa nćst framgangur í starfi ađeins međ rannsóknum og frćđiskrifum ásamt jú kennslunni... Adjunktar verđa síđan ađ bíđa eftir auglýsingu um lektorsstöđu til ađ fá framgang í starfi. Ţađ er svo aftur háskólapólitík sem ákvarđar hversu lengi adjunktar marínera. En ţar sem allur tími adjunkta fer í undirbúning undir kennslu og kennslu sem gildir ţó ekki til jafns viđ rannsóknir og skrif viđ framgang í starfi sem aftur er vitađ ađ ţeir hafa ekki tíma til ađ sinna vegna hárrar kennsluskyldu er útkoman nokkuđ ljós. Mottan. Ţar sem kennsla gildir minna eđa minnst í framgangi adjunkta eiga ţeir aftur lítinn sjens ţegar loks er auglýst lektorsstađa í sérgrein ţeirra...
Ţrepin eru fjögur: adjunkt, lektor, dósent og prófessor. Prófessorarnir eru langfjölmennastir í tveimur deildum hugvísindasviđs: íslensku- og menningardeild og sagnfrćđi- og heimspekideild.
Hm, skođum landslagiđ. Deildirnar eru fjórar á hugvísindasviđi. Enginn deildarforseti er kvenkyns. Af 36 prófessorum eru 7 konur. Af 25 dósentum eru 8 konur. Af 24 lektorum eru 15 konur. Af 19 adjunktum eru 12 konur. Athyglisvert ekki satt?
VIĐBÓT :
Langflestir prófessorar eru karlar
(vantar reyndar dósenta í fréttina á rúv)
Menntun og skóli | Breytt 11.9.2009 kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2009 | 07:10
Heyr, heyr
Breytingar gerđar á fjármálum háskóla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.6.2009 | 08:51
Já, já, gleypiđ verđtryggingu námslána hráa
Fjalliđ umfram allt um framfćrslulán en ekki um námslánakjörin sjálf.
Helstu vandamálin eru tengd S-lánum, sem eru verđtryggđ til 40 ára, og samlegđaráhrifum mismunandi námslána, sem lengir endurgreiđslutímann enn frekar. Ađ ekki sé talađ um öll námslán eftir 1992, ţau eru verđtryggđ til dauđadags !
Ţrátt fyrir verđtrygginguna voguđu flutningsmenn laganna frá 1976 og 1982 ađ kalla herlegheitin "fjárhagsađstođ" og nefna lögin "Námslán og námsstyrkir" án ţess ađ hika samkvćmt skilgreiningunni: "Vegna endurgreiđslureglna eru námslán ađ hluta til styrkir." Kallarnir virđast engan veginn hafa gert sér grein fyrir afleiđingum verđtryggingarinnar fyrir námsmanninn sjálfan ađ námi loknu og gera í reiknilíkani hikstalaust ráđ fyrir ađ eftirstöđvar minnki međ árunum (!).
Ađaláhyggjuefniđ er rekstrargrundvöllur Lánasjóđs og ţví fjúka tímamörk endurgreiđslna nćst. Í skýringum viđ hinar ýmsu lagagreinar núgildandi laga um námslán nr. 21/1992 kemur ţetta enda skýrt fram: "Tilgangur ţeirra breytinga, sem felast í frumvarpi ţessu, er fyrst og fremst ađ treysta fjárhagslega stöđu Lánasjóđsins til frambúđar og draga úr ţeirri byrđi sem ríkissjóđur hefur af sjóđnum. Hinn mikilvćgi stuđningur ţjóđfélagsins viđ menntun verđur áfram verulegur. Lánin verđa hins vegar dýrari og greiđast upp fyrr en áđur enda verđur framtíđ sjóđsins ekki tryggđ međ öđrum hćtti án aukinna ríkisframlaga."
Námslán eru verđtryggđur yfirdráttur
Námslánin eru verđtryggđ og endurgreiđslutíminn óendanlegur
Afsökunin fyrir verđtryggingunni
Hefur stjórnvaldiđ enn vanţóknun námsmönnum?
Ekki stúdentum bjóđandi" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt 14.6.2009 kl. 12:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.6.2009 | 18:25
Námslán eru verđtryggđur yfirdráttur
Ćtla ađ sofa í tjöldunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.6.2009 | 09:23
Námslánin eru verđtryggđ og endurgreiđslutíminn óendanlegur
Menntun er sérstakt áhugamál stjórnvalda hvers tíma. Námslán báru vexti á árunum 1952-1975. Verđtryggingunni var skellt á fyrir rúmum 30 árum. Fyrst var endurgreiđslutíminn 20 ár, ţar nćst var hann lengdur um helming og loks hurfu tímamörk endurgreiđslna gjörsamlega.
Ef 25 ára námsmađur tók námslán 1976 var hann búinn ađ borga 45 ára. Ef hann tók námslán 1982 er hann búnn ađ borga 65 ára. Ef hann tók námslán bćđi ţegar endurgreiđslutíminn var 20 ár og ţegar endurgreiđslutíminn var 40 ár er hann 85 ára ţegar endurgreiđslutímanum lýkur! Hvers vegna 60 ár? Jú, námsmađurinn borgar ađeins af einu námsláni í einu og hin vaxa í millitíđinni í gulltryggđri verđbólgunni. Verđtryggingin gerir ţađ ađ verkum ađ lániđ sem borga skal af hćkkar endalaust. Og nú elskurnar mínar eru tímamörk endurgreiđslna horfin.
Ţetta fyrirkomulag námslána međ verđtryggingunni er einsdćmi í veröldinni. Ísland getur hreykt sér af ţví ađ unga fólkiđ sćki sér góđa menntun í hópum en fyrirkomulagiđ er svo glćsilegt ađ námsmenn borga sjálfir af ţví alla ćvi... Ţökk sé verđtryggingunni. Og ríkisvaldiđ lćtur sem ţađ sé stikkfrí. Ţetta er ţó allt afleiđing af óforskömmuđum stjórnarfrumvörpum um námslán í tíđ Geirs Hallgrímssonar, Gunnars Thoroddsen og Davíđs Oddssonar.
Hverjir blćđa lengst? Jú, ţeir sem voga sér ađ hafa ekki roktekjur ađ loknu námi. Ţađ eru ţeir sem lenda í ćvilangri afborgunarţján af NÁMSLÁNUM ! Og bíđum viđ, eru ekki vinstrimenn viđ stjórnvölinn?
Geta námsmenn fyrri ára greitt inn á höfuđstólinn til ađ grynnka á námsskuldunum sem hlaupa á milljónum?
Svariđ er: "...hverri greiđslu [skal] skipt á höfuđstól og verđbćtur í hlutfalli, annars vegar viđ vísitölu viđ lántöku og hins vegar hćkkun vísitölu fram ađ ţeim tíma ţegar endurgreiđsla er innt af hendi."
Ţađ mćtti halda ađ ţađ vćri allra hagur ađ auđvelda námsmönnum fyrri ára ađ greiđa inn á höfuđstólinn einmitt núna... en reglurnar eins og ţćr eru í dag eru lítil hvatning.
Til viđbótar eru námslánaskuldirnar svo háar ađ uppgreiđsluafsláttur dugir skammt.
Ţetta verđtryggingarokur á námslánum gerir ţađ ađ verkum ađ ţetta eru týndir aurar fyrir lánasjóđinn jafnvel ţótt ţjösnast sé á fyrrverandi námsmönnum ćvilangt. LÍN fćr tryggilega verđbćtta skuldina aldrei alla til baka á sínu uppáhalds "raunvirđi", fyrr deyja fyrrverandi námsmenn.
Sjá einnig: Námslánin
„Námsmönnum ýtt úr námi “ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.6.2009 | 05:44
Hefur stjórnvaldiđ enn vanţóknun á námsmönnum?
Hlutverk LÍN er "ađ tryggja ţeim sem falla undir lög ţessi tćkifćri til náms án tillits til efnahags." (samkv. 1. gr. laga um námslán 21/1992).
En gefa lögin tekjulágum námsmönnum tćkifćri á lífi án námslánaskulda?
Ţróun námslána í gegnum tíđina :
M-lán 1952-1961 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 10 ár.
N-lán 1952-1961 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 10 ár.
M-lán 1961-1967 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
N-lán 1961-1967 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
L-lán 1967-1975 : Vextir 5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
K-lán 1975 : Vextir 13%. Endurgreiđslutími 4 ár.
- 1976 : Verđtrygging námslána kemur inn í stjórnarfrumvarpi um námslán og námsstyrki, sem Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráđherra (F), flytur á 97. löggjafarţingi 1975-1976: "Hér er lagt til ađ gerđ verđi róttćk breyting á núgildandi endurgreiđslukjörum lánasjóđsins. Sú mikla verđbólga sem ríkt hefur hér á landi hin síđari ár hefur í raun leitt til ţess ađ núverandi námslán hafa ađeins ađ litlu leyti komiđ til endurgreiđslu á raunvirđi. Hafa ţau nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir." Vilhjálmur tilheyrđi ráđuneyti Geirs Hallgrímssonar (1974-1978).
V-lán 1976-1982 (áđur X-lán sem gerđ voru upp međ V-láni 1982). Lánin eru verđtryggđ. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá, ţó ekki lengur en 20 ár.
- 1982 : Annađ enn örlagaríkara skref er tekiđ áriđ 1982 ţegar endurgreiđslutíminn á verđtryggđu námsláni er lengdur um helming eđa í 40 ár (S-lán) ... planiđ er ađ afborganir fylgi námsmönnum inn í ellina...
Stjórnarfrumvarp til laga um námslán og námsstyrki, sem Ingvar Gíslason menntamálaráđherra (F) flutti snemmárs 1982, gerđi ráđ fyrir lengingu í 30 ár. Lengingin í 40 ár er samkvćmt breytingartillögu međflutningsmanna úr menntamálanefnd. Ingvar tilheyrđi ráđuneyti Gunnars Thoroddsen (1980-1983).
S-lán (áđur T-lán) 1982-1992 : Lánin eru verđtryggđ. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá, ţó ekki lengur en 40 ár...
- 1992 : Ţađ ţykir greinilega ekki nóg ţví áriđ 1992 eru tímamörk endurgreiđslna horfin (R-lán og G-lán) og afborganir af verđtryggđum námslánum geta ţví fylgt námsmanninum til grafar...
Sú breyting er í stjórnarfrumvarpi um Lánasjóđ íslenskra námsmanna sem Ólafur G. Einarsson menntamálaráđherra (S) flytur snemmárs 1992: "Meginbreytingin, sem felst í ţessu frumvarpi, er sú ađ teknir eru upp vćgir vextir á lánin, endurgreiđslur hefjast fyrr en áđur og greitt er hrađar til baka. Eftirstöđvar falla ekki niđur heldur skulu lánin greidd ađ fullu. Ţađ skiptir ţví námsmanninn miklu máli ađ reyna ađ takmarka lántökur sínar sem kostur er ţví ţá verđur greiđslubyrđin minni ađ námi loknu." Ólafur G. tilheyrđi fyrsta ráđuneyti Davíđs Oddssonar (1991-1995).
R-lán 1992-2005 : Lánin eru verđtryggđ og bera 1% vexti frá námslokum. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá.
G-lán frá 2005 : Lánin eru verđtryggđ og bera 1% vexti frá námslokum. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá.
- Föst greiđsla og viđbótargreiđsla : "Árleg endurgreiđsla ákvarđast í tvennu lagi. Annars vegar er föst greiđsla, sem innheimt er á fyrri hluta ársins, óháđ tekjum og hins vegar viđbótargreiđsla sem innheimt er á síđari hluta ársins og er háđ tekjum fyrra árs." (samkv. 8. gr.)
Ţau tekjulćgri eru lengur ađ borga af námslánunum og verđbólgan býr ţá til sífellt stćrri eftirstöđvar námslána til ađ borga af ćvilangt. Ađeins er ţó borgađ af einu námsláni í senn, í millitíđinni vaxa hin...
- Lánţegi andast : "Endurgreiđslur, sem falla í gjalddaga eftir ađ lánţegi andast, falla sjálfkrafa niđur." (samkv. 9. gr.). Ţetta er eina prinsippiđ sem aldrei hefur ţó veriđ hróflađ viđ. Heimildin var fyrir hendi 1976 og lögin um námslán frá 1982 eđa 1992 hafa ekki viljađ herja enn frekar á fjölskyldur námsmanna, handan grafar...
Var einhver ađ bjóđa ykkur stćrri námslán?
Var einhver ađ tala um ađ vert vćri ađ styrkja námsmenn?
Hvađ var ţađ viđ námslánin sem hneykslađi menntamálaráđherrann (F) um áriđ? "Hafa ţau nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir." og ţví var verđtryggingunni skellt á međ lögum áriđ 1976.
Fyrirspurn á Alţingi sem svarađ var 25. mars sl.
- Tillaga ađ fyrirspurn á Alţingi : Hefđi veriđ forvitnilegt ađ kanna áhrif verđtryggingar námslána almennt á líf námsmanna ađ námi loknu... Hvađ langt fram eftir ćvi námsmenn borga af námslánum og hversu oft afborganir af námslánum hafa fariđ í vanskil síđan verđtryggingin kom til?
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 06:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 20:54
Afsökunin fyrir verđtryggingunni...
...upphaflega var ţessi : "Hafa ţau [námslánin] nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir."
Afleiđingin af verđtryggingunni er sú ađ ţau tekjulćgri eru bókstaflega alla ćvi ađ borga af námslánum. Eđli málsins samkvćmt er lágtekjufólk lengur ađ borga af lánunum sem ţýđir ađ verđbólgan býr sífellt til stćrri eftirstöđvar... Ađeins er ţó borgađ af einu námsláni í senn, í millitíđinni vaxa hin...
1. ađför ađ námsmönnum:
Vertrygging námslána kemur inn í stjórnarfrumvarpi um námslán og námsstyrki, sem Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráđherra (F), flytur á 97. löggjafarţingi 1975-1976: "Hér er lagt til ađ gerđ verđi róttćk breyting á núgildandi endurgreiđslukjörum lánasjóđsins. Sú mikla verđbólga sem ríkt hefur hér á landi hin síđari ár hefur í raun leitt til ţess ađ núverandi námslán hafa ađeins ađ litlu leyti komiđ til endurgreiđslu á raunvirđi. Hafa ţau nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir." Vilhjálmur tilheyrđi ráđuneyti Geirs Hallgrímssonar (1974-1978).
2. ađför ađ námsmönnum:
Stjórnarfrumvarp til laga um námslán og námsstyrki, sem Ingvar Gíslason menntamálaráđherra (F) flutti snemmárs 1982, gerđi ráđ fyrir lengingu endurgreiđslutímans í 30 ár. Lengingin í 40 ár er samkvćmt breytingartillögu međflutningsmanna úr menntamálanefnd. Ingvar tilheyrđi ráđuneyti Gunnars Thoroddsen (1980-1983).
3. ađför ađ námsmönnum:
Tímamörk endurgreiđslna hverfa síđan gjörsamlega. Sú breyting er í stjórnarfrumvarpi um Lánasjóđ íslenskra námsmanna sem Ólafur G. Einarsson menntamálaráđherra (S) flytur snemmárs 1992: "Meginbreytingin, sem felst í ţessu frumvarpi, er sú ađ teknir eru upp vćgir vextir á lánin, endurgreiđslur hefjast fyrr en áđur og greitt er hrađar til baka. Eftirstöđvar falla ekki niđur heldur skulu lánin greidd ađ fullu. Ţađ skiptir ţví námsmanninn miklu máli ađ reyna ađ takmarka lántökur sínar sem kostur er ţví ţá verđur greiđslubyrđin minni ađ námi loknu." Ólafur G. tilheyrđi fyrsta ráđuneyti Davíđs Oddssonar (1991-1995).
Sjá nánar: Afborganir af námslánum fram í rauđan dauđann
Hundeltur af LÍN | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt 7.5.2009 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
27.3.2009 | 00:17
Afborganir af námslánum fram í rauđan dauđann
Hlutverk LÍN er "ađ tryggja ţeim sem falla undir lög ţessi tćkifćri til náms án tillits til efnahags." (samkv. 1. gr. laga um námslán 21/1992). En gefa lögin tekjulágum námsmönnum tćkifćri á lífi án námslánaskulda?
Ţróun námslána í gegnum tíđina :
M-lán 1952-1961 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 10 ár.
N-lán 1952-1961 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 10 ár.
M-lán 1961-1967 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
N-lán 1961-1967 : Vextir 3,5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
L-lán 1967-1975 : Vextir 5%. Endurgreiđslutími 15 ár.
K-lán 1975 : Vextir 13%. Endurgreiđslutími 4 ár.
Verđtrygging námslána kemur inn í stjórnarfrumvarpi um námslán og námsstyrki, sem Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráđherra (F), flytur á 97. löggjafarţingi 1975-1976: "Hér er lagt til ađ gerđ verđi róttćk breyting á núgildandi endurgreiđslukjörum lánasjóđsins. Sú mikla verđbólga sem ríkt hefur hér á landi hin síđari ár hefur í raun leitt til ţess ađ núverandi námslán hafa ađeins ađ litlu leyti komiđ til endurgreiđslu á raunvirđi. Hafa ţau nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir." Vilhjálmur tilheyrđi ráđuneyti Geirs Hallgrímssonar (1974-1978).
V-lán 1976-1982 (áđur X-lán sem gerđ voru upp međ V-láni 1982). Lánin eru verđtryggđ. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá, ţó ekki lengur en 20 ár.
Annađ enn örlagaríkara skref er tekiđ áriđ 1982 ţegar endurgreiđslutíminn á verđtryggđu námsláni er lengdur um helming eđa í 40 ár (S-lán) ... planiđ er ađ afborganir fylgi námsmönnum inn í ellina...
Stjórnarfrumvarp til laga um námslán og námsstyrki, sem Ingvar Gíslason menntamálaráđherra (F) flutti snemmárs 1982, gerđi ráđ fyrir lengingu í 30 ár. Lengingin í 40 ár er samkvćmt breytingartillögu međflutningsmanna úr menntamálanefnd. Ingvar tilheyrđi ráđuneyti Gunnars Thoroddsen (1980-1983).
S-lán (áđur T-lán) 1982-1992 : Lánin eru verđtryggđ. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá, ţó ekki lengur en 40 ár...
Ţađ ţykir greinilega ekki nóg ţví áriđ 1992 eru tímamörk endurgreiđslna horfin (R-lán og G-lán) og afborganir af verđtryggđum námslánum geta ţví fylgt námsmanninum til grafar...
Sú breyting er í stjórnarfrumvarpi um Lánasjóđ íslenskra námsmanna sem Ólafur G. Einarsson menntamálaráđherra (S) flytur snemmárs 1992: "Meginbreytingin, sem felst í ţessu frumvarpi, er sú ađ teknir eru upp vćgir vextir á lánin, endurgreiđslur hefjast fyrr en áđur og greitt er hrađar til baka. Eftirstöđvar falla ekki niđur heldur skulu lánin greidd ađ fullu. Ţađ skiptir ţví námsmanninn miklu máli ađ reyna ađ takmarka lántökur sínar sem kostur er ţví ţá verđur greiđslubyrđin minni ađ námi loknu." Ólafur G. tilheyrđi fyrsta ráđuneyti Davíđs Oddssonar (1991-1995).
R-lán 1992-2005 : Lánin eru verđtryggđ og bera 1% vexti frá námslokum. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá.
G-lán frá 2005 : Lánin eru verđtryggđ og bera 1% vexti frá námslokum. Endurgreiđslur standa yfir ţar til skuld er uppgreidd eđa lánţegi fallinn frá.
"Árleg endurgreiđsla ákvarđast í tvennu lagi. Annars vegar er föst greiđsla, sem innheimt er á fyrri hluta ársins, óháđ tekjum og hins vegar viđbótargreiđsla sem innheimt er á síđari hluta ársins og er háđ tekjum fyrra árs." (samkv. 8. gr.)
Ţau tekjulćgri eru lengur ađ borga af námslánunum og verđbólgan býr ţá til sífellt stćrri eftirstöđvar námslána til ađ borga af ćvilangt. Ađeins er ţó borgađ af einu námsláni í senn, í millitíđinni vaxa hin...
En ekki hafa áhyggjur : "Endurgreiđslur, sem falla í gjalddaga eftir ađ lánţegi andast, falla sjálfkrafa niđur." (samkv. 9. gr.). Ţetta er eina prinsippiđ sem aldrei hefur ţó veriđ hróflađ viđ. Heimildin var fyrir hendi 1976 og lögin um námslán frá 1982 eđa 1992 hafa ekki viljađ herja enn frekar á fjölskyldur námsmanna, handan grafar...
Var einhver ađ bjóđa ykkur stćrri námslán?
Var einhver ađ tala um ađ vert vćri ađ styrkja námsmenn?
Hvađ var ţađ viđ námslánin sem hneykslađi menntamálaráđherrann (F) um áriđ? "Hafa ţau nánast komiđ lánţegum ađ sama gagni og styrkir." og ţví var verđtryggingunni skellt á međ lögum áriđ 1976.
Fyrirspurn á Alţingi sem svarađ var 25. mars sl.
Hefđi veriđ forvitnilegt ađ kanna áhrif verđtryggingar námslána almennt á líf námsmanna ađ námi loknu... hvađ langt fram eftir ćvi námsmenn borga af námslánum og hversu oft afborganir af námslánum hafa fariđ í vanskil síđan verđtryggingin kom til?
Menntun og skóli | Breytt 29.3.2009 kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 21:48
Mikil óánćgja međ menntastefnu franskra stjórnvalda
Ekkert lát er á mótmćlum í frönskum skólum. Sérstaklega er ţrengt ađ háskólum og verđa mótmćlin sífellt fjölbreyttari : kennslan fćrist út úr háskólum út í ţjóđfélagiđ međ fyrirlestrum og öđrum uppákomum á torgum víđs vegar í borgum landsins. Latínan á leikhústorginu, sagnfrćđin á lýđveldistorginu o.s.frv. Grasflatir viđ háskólabyggingar breytast í kirkjugarđa ţar sem grafskriftir minna á rangar áherslur stjórnvalda í menntamálum.
Síđastliđinn fimmtudag var enn gengiđ gegn stefnu menntayfirvalda í háskólamálum og ţá sigu t.d. tveir niđur kastalamúrinn í Caen međ mótmćlaborđa sem var fastnegldur í allra augsýn : http://picasaweb.google.fr/Jacques.Tranier/Manifestation50309_leCortege#5310436226370383474
Ég fyrir mitt leyti get ekki annađ en dáđst ađ frönsku mótorhjólalöggunum sem á sínum gćđahjólum (BMW) verja mótmćlendur fyrir umferđ af mikilli leikni, međ ţví ađ stýra eđa stöđva umferđ eftir ţví sem viđ á, međan mótmćlagöngur kennara og nemenda ţrćđa sig um strćtin.
Nćstkomandi miđvikudag 11. mars loka flestir ef ekki allir skólar í Frakklandi, allt frá leikskólum til háskóla, og mótmćlt verđur um allt land.
Menntun og skóli | Breytt 10.3.2009 kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)