Peningabullur

Hvað er sanngjarnt við það að íslensk stjórnvöld hafi hvatt til hlutabréfakaupa með skattaafslætti hér heima á meðan fjármagnsskattur var lagður á sparnað á "blinda tímabilinu"? Sjálfselska erlendra kröfuhafa er mikil. Hér heima voru hinir almennu borgarar hvattir til að taka þátt með því að festa sparnað sinn í hlutabréfum í íslenskum bönkum og fyrirtækjum... Bankinn ráðgefandi og stjórnvöld leiðbeinandi. Erlendis voru þeir hvattir til að ávaxta fé sitt hjá íslensku bönkunum... Allt kerfið var hannað til að rúa fólk inn að skinni með ávöxtun sem gulrót. ... Hverju átti annars að treysta ? Ef ekki bankanum, ekki stjórnvöldum, ekki fjölmiðlum, ekki kerfinu o.s.frv. Þetta rennur allt einhvern veginn saman í einn graut og menn kjósa enn hikstalaust með bankakorti...

Ráðgjafar spyrja ekki um hag fólks


mbl.is 93% kröfuhafa bankanna íhuga málshöfðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband