Lýðræðishallinn og stjórnlagaþing

Sérlega áhugaverðar hugmyndir Ragnars Aðalsteinssonar í Silfri Egils 22. mars sl.

Útdráttur úr umsögn Sigurðar Líndal varðandi stjórnlagaþingið sem sjálfstæðismenn vitnuðu aldrei í : "Ef setja á landinu nýja stjórnarskrá tel ég rétt að það sé gert á sérstöku stjórnlagaþingi. Rökin eru einföld. Með stjórnarskrá er verið að setja Alþingi reglur, meðal annars verið að marka valdsvið þess, og því eðlilegt að Alþingi sjálft eigi þar ekki hlut að."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband