3.4.2009 | 12:18
Upplýsingalög í þágu almennings
- Lög um prentrétt 57/1956 (lögunum hefur verið breytt sjö sinnum alls: 1990, þrisvar 1991, 1993, 1998 og 2008)
- Útvarpslög 53/2000
- Bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka 62/1978
- Upplýsingalög 50/1996, sem taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga, tóku gildi 1. janúar 1997
- Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga 77/2000
- Lög um upplýsingarétt um umhverfismál 23/2006
- Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra 162/2006, tóku gildi 1. janúar 2007
- Stjórnsýslulög 37/1993
- Lög um umboðsmann Alþingis 85/1997
- Opinn fundur allsherjarnefndar með umboðsmanni Alþingis 24. nóvember 2009
Upplýsingalög í þágu almennings pdf-skjal (vandaður bæklingur frá forsætisráðuneytinu, 2007).
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt 29.11.2009 kl. 09:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.