Loksins loksins sjálfsögđ mannréttindi

Biđin hefur veriđ ansi löng eftir fullgildingu Árósasamningsins og er fréttin sérstakt fagnađarefni.

Til hamingju Ísland, segi ég nú bara líka.

Nokkuđ er síđan Norđurlöndin stađfestu Árósasamninginn, ţ.e. öll nema Ísland. Danir stađfestu Árósasamninginn 29. sept. 2000, Norđmenn 2. maí 2003, Finnar 1. sept. 2004, Evrópusambandiđ 17. febrúar 2005 og Svíar 20. maí 2005.

Hví er sá samningur svona mikilvćgur?
í formála Árósasamningsins sem var undirritađur í Árósum 25. júní 1998:
- er sérstök áhersla lögđ á tvö grundvallaratriđi: umhverfisrétt sem mannréttindi annars vegar og mikilvćgi ađgangs ađ upplýsingum [1], ţátttöku almennings [2] og ađgangs ađ réttlátri málsmeđferđ viđ sjálfbćra ţróun hins vegar [3].
- er sú hugmynd ađ fullnćgjandi umhverfisvernd sé undirstađa ţess ađ menn geti notiđ grundvallarmannréttinda tengd ţeirri hugmynd ađ hver einstaklingur eigi rétt á ađ lifa í heilbrigđu umhverfi og honum beri skylda til ađ vernda umhverfiđ.
- er síđan dregin sú ályktun ađ til ţess ađ geta krafist ţessa réttar og sinnt ţessari skyldu verđi borgarar ađ hafa ađgang ađ upplýsingum [1], hafa rétt til ţátttöku í ákvarđanatöku [2] og njóta réttlátrar málsmeđferđar í umhverfismálum [3].
- er viđurkennt ađ sjálfbćr og vistvćn ţróun byggist á virkri ákvarđanatöku stjórnvalda sem grundvallist bćđi á umhverfislegum sjónarmiđum og framlagi almennings. Ţegar stjórnvöld veiti almenningi ađgang ađ upplýsingum um umhverfismál og geri honum kleift ađ eiga ađild ađ ákvarđanatöku stuđli ţau ađ markmiđum samfélagsins um sjálfbćra ţróun.

3. apríl 2006 var ađeins fyrsti af ţremur ţáttum Árósasamningsins loks löggiltur á Íslandi: Lög um upplýsingarétt um umhverfismál (EES-reglur).

Sjá Náttúruvaktin : Samningar


mbl.is Árósasamningurinn verđur fullgiltur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband