Námslán eru verðtryggður yfirdráttur

og lánin bólgna vel í verðbólgunni... eru það góð kjör?
mbl.is Ætla að sofa í tjöldunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Gamla fólkið sem barðist fyrir kjörum þessa unga fólks "sem það hefur ekki núna" hefur mátt lepja dauðann úr skel og enginn barðist fyrir þau.

þetta er barátta eigingirni og ofdekurs, þessi mótmæli .

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.6.2009 kl. 21:47

2 Smámynd: GRÆNA LOPPAN

Við eigum að dekra hvert við annað.

Að samþykkja verðtryggð námslán og biðja um meira af svo vondu finnst mér einkennilegt. Námsmenn láta narra sig í skuldasúpu og biðja um meira. Námslán eru á slæmum kjörum en á yfirborðinu virðist þetta rausnarlegt. Það er ekki raunin.

Ríkisvaldið taldi sér sjálft trú um þetta, svo fullkomlega að það vogaði sér að kalla herlegheitin "fjárstuðning" allt fram til 1992! Verðtrygging námslána er bláköld hræsni stjórnmálamanna.

Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna námsmenn spá ekki baun í verðtrygginguna á námslánunum.

Já, það er satt, Anna Sigríður, fjölskyldurnar styðja ötullega við bakið á námsmönnum og hafa alltaf gert tryggilega. Því skyldi enginn gleyma.

Eina sem mér sýndist nýjum menntamálaráðherra detta í hug er að aðlaga námslán afnámi ábyrgðarmanna, sem loks komst í gegn á síðasta þingi. Það skýlir eilítið fjölskyldunni. En nú finn ég tillöguna þá ekki lengur...

GRÆNA LOPPAN, 12.6.2009 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband