Íslenskir krimmar gera það gott í Frakklandi

DATALIB-sölulistinn :

1. sæti : Vetrarborgin (Hiver arctique) sem er nýkomin út í franskri þýðingu !

11. sæti : Röddin (La voix) sem kom út í kilju í fyrra

20. sæti : Grafarþögn (La femme en vert) sem kom út í kilju 2007

23. sæti : Mýrin (La cité des jarres) sem kom út í kilju 2006

27. sæti : Líkið í rauða bílnum (Le cadavre dans la voiture rouge) eftir Ólaf Hauk Símonarson sem kom út í kilju nú í janúar sl.

50. sæti : Tími nornarinnar (Le temps de la sorcière) eftir Árna Þórarinsson sem kom út í kilju í fyrra

Fimm íslenskir krimmar í þeim 50 fyrstu ! Ekki sem verst.

Tveir íslenskir krimmar hafa ekki ratað á metsölulistann: Kleifarvatn (L'homme du lac) eftir Arnald og Dauði trúðsins (Le dresseur d'insectes) eftir Árna enda hvorugar komnar í kilju.

Allar þýðingarnar eru eftir Éric Boury nema ein...

Sjá: Líkið í rauða bílnum eftir Ólaf Hauk nýkomin út í kilju í Frakklandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Íslenskir krimmar eru yfirleittbúnir að gera'ða gott upp á síðkastið ;)

Hlédís, 16.2.2009 kl. 22:56

2 Smámynd: Hlédís

Af hverju ætli letrið hafi verið svona?

Hlédís, 16.2.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband